Tónagull
Námskeið

Tónagull námskeið 0-3+ ára
Hefðbundnu Tónagull námskeiðin fyrir foreldra með krílin sín. Systkini og aðrir fjölskyldumeðlimir alltaf velkomnir með í tíma Ath! Eitt verð á fjölskyldu óháð systkinafjölda (líka tvíburar)

Tónagull á íslensku
Laugardagar.
Verð 6 vikur: 24.900. Námskeiðspakki innifalinn
Námskeiðsbók og eggjahrista

Gjafabréf
Panta gjafabréf í Tónagull
Tilvalin gjöf fyrir barnafjölskyldur

TónMál
Námskeið í markvissum tónlistarstundum fyrir leikskóla, ætluð leikskólakennurum
HVAR ER TÓNAGULL KENNT?
Tónagulls námskeiðin á íslensku eru kennd í Safnaðarheimili Grensáskirkju við Háaleitisbraut, þar sem Tónagull leigir kennslurými í vetur.


Tónagull á pólsku
Reykjavik, Gerðuberg – soboty, 10:00 Hafnafjörður, Centrum Sztuki Hafnarborg – niedziele, godzina 12:00

Hafa samband
Með tölvupósti: tonagull@tonagull.is

Tónagull á úkraínsku
Neskirkju, kjallarainngangur
Þriðjudagar kl. 17:00
Styrkt af Barnamenningarsjóði





