Næstu námskeið í Tónagulli
Tónagull á íslensku: Laugardagar á Háaleitisbraut
Haust: 14. september – 19. október
Vetur: 26. október – 30. nóvember
2025: 18. janúar – 22. febrúar
2025: 1. mars – 5. apríl
9:15 – 10:00 Blandaður aldur 0-3 ára
10:20 – 11:05 Blandaður aldur 0-3 ára
11:30 – 12:15 Ungbarna hópur 0-12 mánaða
13:00 – 13:45 Blandaður aldur 0-3 ára
Systkini velkomin með, án auka gjalds
Námskeið á Selfossi á sunnudögum hefjast 19. janúar 2025
10:00-10:45 Blandaður aldur 0-3 ára
Tónagull
Fjölbreytt námskeið
Tónlistariðkun með ungum börnum
Fjölskyldutónlist
Tónagull
Tónagull hefur haldið námskeið fyrir 0-3 ára börn frá 2004
Hundruð fjölskyldna taka þátt í námskeiðum Tónagulls á hverju ári og eru námskeiðin í stöðugri þróun
Námskeiðin
Sjá námskeið framundan
Rannsóknirnar
Rannsóknarverkefni og birtingar
Útgáfan
Bækur, tónlist og námsefni
HVAR ER TÓNAGULL KENNT?
Tónagulls námskeiðin á íslensku eru kennd í Safnaðarheimili Grensáskirkju við Háaleitisbraut 66, þar sem Tónagull leigir kennslurými í vetur. Einnig verður kennt á Selfossi í vor 2024 í húsnæði Tónlistarskóla Árnesinga.
Numbers Speak
Years of Experience
0
+
Happy Clients
0
+
Programs & Training's
0