RANNSÓKNIR
Tónagull byggir á rannsóknum
en við leggjum líka stund á rannsóknir

Dr. Helga Rut Guðmundsdóttir, stofnandi Tónagulls og hugmyndasmiður er virk í erlendu rannsóknarsamstarfi og sérhæfir sig í rannsóknum á tónlistarþroska barna frá fæðingu. Hún er meðal annars formaður MERYC (Music Educators and Researchers of Young Children) samtökum rannsakenda og kennara á sviði tónlistaruppeldis í Evrópu
Nokkrar birtar rannsóknir í ritrýndum greinum og bókarköflum
Music Education Research 2010
Authors: Helga Rut Gudmundsdottir and Dora Gudrun Gudmundsdottir
https://www.tandfonline.com/doi/full/10.1080/14613808.2010.505644
MERYC Conference Proceedings, The 5th Conference of MERYC 2011 Helsinki Metropolia University of Applied Sciences, Finland 8th to 11th June 2011
Author: Helga Rut Gudmundsdottir
Yfirlitsgrein birt í Netlu – Veftímariti um uppeldi og menntun, 2013
Author: Helga Rut Guðmundsdóttir
The Oxford Handbook of Singing 2015/2018
Authors: Sandra Trehub & Helga Rut Gudmundsdottir
MERYC 2017 Conference Proceedings, Cambridge, UK
Author: Helga Rut Gudmundsdottir
Psychology of Music, 2018
Authors: Helga Rut Gudmundsdottir & Sandra Trehub
Psychology of Music, 2020
Author: Helga Rut Gudmundsdottir
The Routledge Companion to Interdisciplinary Studies in Singing, 2020
Chapter 3, Volume II: Education
Author: Helga Rut Gudmundsdottir
Erlent samstarf og rannsóknarverkefni

MERYC stendur fyrir ráðstefnum og fræðslu fyrir fræðifólk og tónlistarkennara sem sérhæfa sig í yngstu börnunum allt að 8 ára aldri.
AIRS rannsóknarverkefnið var þverfaglegt og leiddi saman fjölda rannsakenda frá mörgum löndum. Helga Rut sat í stjórn verkefnisins 2012-2016 og tók þátt í rannsóknum á söngþroska barna frá fæðingu.

Singing and musical traditions in Icelandic and Estonian childhoods: A forthcoming book chapter
Rannsóknarsamvinna milli prof. Kristi Kiilu, Estonian Academy of Music and Theatre og prof. Helgu Rutar Guðmundsdóttur, Háskóla Íslands.
Bókarkaflinn mun koma út hjá Oxford útgáfunni