RANNSÓKNIR

Tónagull byggir á rannsóknum
en við leggjum líka stund á rannsóknir

Helga Rut Guðmundsdóttir


Dr. Helga Rut Guðmundsdóttir, stofnandi Tónagulls og hugmyndasmiður er virk í erlendu rannsóknarsamstarfi og sérhæfir sig í rannsóknum á tónlistarþroska barna frá fæðingu. Hún er meðal annars formaður MERYC (Music Educators and Researchers of Young Children) samtökum rannsakenda og kennara á sviði tónlistaruppeldis í Evrópu

Nokkrar birtar rannsóknir í ritrýndum greinum og bókarköflum

Music Education Research 2010

Authors: Helga Rut Gudmundsdottir and Dora Gudrun Gudmundsdottir

https://www.tandfonline.com/doi/full/10.1080/14613808.2010.505644

MERYC Conference Proceedings, The 5th Conference of MERYC 2011 Helsinki Metropolia University of Applied Sciences, Finland 8th to 11th June 2011

Author: Helga Rut Gudmundsdottir

Yfirlitsgrein birt í Netlu – Veftímariti um uppeldi og menntun, 2013

Author: Helga Rut Guðmundsdóttir

Psychology of Music, 2018

Authors: Helga Rut Gudmundsdottir & Sandra Trehub 

Psychology of Music, 2020

Author: Helga Rut Gudmundsdottir

The Routledge Companion to Interdisciplinary Studies in Singing, 2020

Chapter 3, Volume II: Education

Author: Helga Rut Gudmundsdottir

Erlent samstarf og rannsóknarverkefni

 

MERYC stendur fyrir ráðstefnum og fræðslu fyrir fræðifólk og tónlistarkennara sem sérhæfa sig í yngstu börnunum allt að 8 ára aldri.

Singing and musical traditions in Icelandic and Estonian childhoods: A forthcoming book chapter

Rannsóknarsamvinna milli prof. Kristi Kiilu, Estonian Academy of Music and Theatre og prof. Helgu Rutar Guðmundsdóttur, Háskóla Íslands.

Bókarkaflinn mun koma út hjá Oxford útgáfunni

AIRS rannsóknarverkefnið var þverfaglegt og leiddi saman fjölda rannsakenda frá mörgum löndum. Helga Rut sat í stjórn verkefnisins 2012-2016 og tók þátt í rannsóknum á söngþroska barna frá fæðingu.

Afrakstur AIRS verkefnisins var meðal annars safn greina um rannsóknir á söng sem birt var í þremur bindum. Helga Rut er ein af ritstjórum 2. bindisins.