Gjafabréf í Tónagull

Hægt er að kaupa gjafabréf sem er ávísun á 6 vikna námskeiðslotu í Tónagulli. Gjafabréfin má leysa út hvenær sem er innan 18 mánaða. Það er því hægt að gefa foreldrum gjafabréf og svo ráða foreldrarnir hvenær gjafabréfin eru notuð. Gjafabréf kosta kr. 24.900,-
Innifalið í gjafabréfi er námskeiðsbók með fræðslu, söngtextum og þulum.
Foreldrar sem eiga gjafabréf geta þá skráð barn í námskeið með því að gefa upp númer gjafabréfsins við skráningu.
Gjafabréf er pantað með því að greiða með greiðslutenglinum hér að neðan og eru gjafabréfin send til kaupanda með pósti innan viku
Sýnishorn af gjafabréfi
Tonagull 1 namskeidsbok